Bragð af ást

Bókaklúbbar Forlagsins

Andri Snær Magnason hlaut í dag Vestnorrænu barna- og unglingabókaverðlaunin fyrir bók sína Tímakistuna. Þetta var í sjöunda sinn sem verðlaunin voru veitt og atti Tímakistan kappi við Flata Kaninin (Flata kanínan) eftir Bárð Oskarsson frá Færeyjum og Nasaq Teqqialik (Töfrakaskeitið) eftir Kathrine Rosing frá Grænlandi. Tilgangur Vestnorrænu barnabókaverðlaunanna er að benda á mikilvægi góðra barnabóka á smáum málsvæðum og eru þau veitt annað hvert ár. Andri er ...
Lífið að leysa eftir Alice Munro og Síðasti hlekkurinn eftir Fredrik T Olsson fengu báðar afskaplega lofsamlegar umsagnir í Morgunblaðinu um helgina. Steinþór Guðbjartsson, gagnrýnandi, gaf Síðasta hlekkum heilar fjórar stjörnur og sagði m.a.: „Persónurnar eru sem ljóslifandi og lesandinn ferðast með þeim á ógnarhraða fram og aftur í leit að lausninni … Síðasti hlekkurinn er mjög spennandi bók og frásögnin heldur allan tímann … Þýðingin hittir í mark og lipur ...
Það er almennt viðurkennt að nýsköpun og skapandi hugsun séu drifkrafturinn að baki árangri fyrirtækja og einna verðmætustu eiginleikar leiðtoga á okkar dögum. Flest höfum við þó tilhneigingu til að afsala okkur sköpunarmættinum til „hinna skapandi“ – þeirra sem hafa myndlist, hönnun eða skriftir að lifibrauði. Við gleymum að sem börn vorum við öll skapandi; bjuggum til hluti úr leir og lituðum af ákefð. Þegar við vöxum úr grasi er ...
Smásagnasafnið Lífið að leysa eftir hina kanadísku Alice Munro er nú fáanlegt á íslensku. Næsti Nóbelsverðlaunahafi verður ekki kynntur fyrr en í október og eftir því sem næst verður komist er þetta í fyrsta sinn sem út kemur bók á íslensku eftir Nóbelshöfund meðan hann er ennþá handhafi verðlaunanna, eða öllu heldur á Nóbelsárinu. Munro hlaut verðlaunin fyrir smásögur sínar enda þykja þær einstök meistaraverk, knappar, afhjúpandi og spennandi. Söguhetjur hennar eru ...
Í dag dreifum við Tebókinni sem er fyrsta alíslenska bókin sem fjallar um te og tedrykkju, nautnina og heilsuna, gerðir og aðferðir. Te er, á eftir vatni, vinsælasti drykkur jarðar svo það er ekki seinna vænna að allar helstu upplýsingar um þennan undradrykk séu til reiðu á íslensku. Höfundar bókarinnar eru hjónin Árni Zophaníasson og Ingibjörg Jóna Friðbertsdóttir en þau eru eigendur Tefélagsins sem hefur að markmiði að fræða Íslendinga um ...

Forlagsverð: 3.390 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 2.590 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 2.590 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 3.490 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 2.990 kr.
Kaupa

Nýjar bækur | Spennusögur | Barnabækur | Skáldsögur | Ljóð
karfan mín
Leita