Bragð af ást

Bókaklúbbar Forlagsins

Smásagnasafnið Lífið að leysa eftir hina kanadísku Alice Munro er nú fáanlegt á íslensku. Næsti Nóbelsverðlaunahafi verður ekki kynntur fyrr en í október og eftir því sem næst verður komist er þetta í fyrsta sinn sem út kemur bók á íslensku eftir Nóbelshöfund meðan hann er ennþá handhafi verðlaunanna, eða öllu heldur á Nóbelsárinu. Munro hlaut verðlaunin fyrir smásögur sínar enda þykja þær einstök meistaraverk, knappar, afhjúpandi og spennandi. Söguhetjur hennar eru ...
Í dag dreifum við Tebókinni sem er fyrsta alíslenska bókin sem fjallar um te og tedrykkju, nautnina og heilsuna, gerðir og aðferðir. Te er, á eftir vatni, vinsælasti drykkur jarðar svo það er ekki seinna vænna að allar helstu upplýsingar um þennan undradrykk séu til reiðu á íslensku. Höfundar bókarinnar eru hjónin Árni Zophaníasson og Ingibjörg Jóna Friðbertsdóttir en þau eru eigendur Tefélagsins sem hefur að markmiði að fræða Íslendinga um ...
Það var enginn eins hissa og höfundurinn Fredrik T Olsson þegar hann var búinn að selja handrit fyrstu bókar sinnar Síðasti hlekkurinn til 25 landa áður en hún kom út á frummálinu, sænsku. Fredrik T Olsson hefur skrifað fjölmörg kvikmyndahandrit en þetta er fyrsta skáldsaga hans. Bókin er frábær lesning og það er greinilegt að höfundurinn er vanur að byggja upp spennu.  Hann byggir bókina upp ekki ólíkt spennumynd og fléttar saman ...
Í tilefni af því að hundrað ár eru liðin frá fæðingu finnsk-sænska rithöfundarins og listamannsins Tove Jansson, skapara Múmínálfanna, endurútgefum við í haust hina sígildu Hvað gerðist þá? Bókin er þýdd af Böðvari Guðmundssyni og kom síðast út árið 1992. Hvað gerðist þá? er stórglæsilegur prentgripur og mikill happafengur fyrir alla þá fjölmörgu aðdáendur Múmínálfanna! Tove Jansson fæddist í Helsinki í Finnlandi 9. ágúst 1914 og tilheyrði sænska minnihlutanum þar í landi. ...
Bók Ara Jóhannessonar, Lífsmörk, hlaut nú í ágústbyrjun frábæran dóm í vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, Hugrás. Hildur Ýr Ísberg, gagnrýnandi og doktorsnemi í íslenskum bókmenntum, lofaði bókina hástert og segir m.a. „... engu er ofaukið í hinni nauðsynlegu forsögu og hin rólega frásagnaraðferð myndar áhugaverða mótsögn við viðburðaríkan söguþráð bókarinnar. Mikilvægustu átök bókarinnar eru þó í mörkunum á milli læknis og sjúklings. Hvað gerist til að mynda þegar læknir á hinu litla ...

Forlagsverð: 2.590 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 2.590 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 2.990 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 2.990 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 2.990 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 2.590 kr.
Kaupa

Nýjar bækur | Spennusögur | Barnabækur | Skáldsögur | Ljóð
karfan mín
Leita